
25 helstu golffréttir ársins 2012
Hverjar skyldu nú vera helstu golffréttir ársins 2012?
Skyldu það vera kaup Trump á Doral í Flórída á árinu eða allt fjaðrafokið í Skotlandi vegna opnunar hans á Trump International golfklúbbnum nálægt Aberdeen?
Er það þátttaka Bill Clinton fyrrverandi Bandaríkjaforseta í fyrrverandi Bob Hope Classic mótinu, sem nú heitir Humana Challenge?
Eru það nýju kylfingarnir sem stigið hafa fram í fremstu raðir á árinu s.s. Lydia Ko, Stacy Lewis, Jason Dufner, Brandt Snedeker eða allur uppgangur Rory McIlroy?
Er það hrun Adam Scott á Opna breska eða sigur Ernie Els í því móti eða það að Augusta National hafi opnað dyr sínar fyrir fyrstu tveimur konunum?
Dæmið sjálf.
Golf Digest hefir tekið saman í máli og myndum helstu 25 golffréttir ársins 2012 sem sjá má með því að SMELLA HÉR:
- mars. 31. 2023 | 16:30 Gary Player þarf að „grátbiðja“ til að fá að spila á Augusta National
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Sigurbergsdóttir – 23. mars 2023
- mars. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Peter McEvoy og Davíð Arthur Friðriksson – 22. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore