25 helstu golffréttir ársins 2012
Hverjar skyldu nú vera helstu golffréttir ársins 2012?
Skyldu það vera kaup Trump á Doral í Flórída á árinu eða allt fjaðrafokið í Skotlandi vegna opnunar hans á Trump International golfklúbbnum nálægt Aberdeen?
Er það þátttaka Bill Clinton fyrrverandi Bandaríkjaforseta í fyrrverandi Bob Hope Classic mótinu, sem nú heitir Humana Challenge?
Eru það nýju kylfingarnir sem stigið hafa fram í fremstu raðir á árinu s.s. Lydia Ko, Stacy Lewis, Jason Dufner, Brandt Snedeker eða allur uppgangur Rory McIlroy?
Er það hrun Adam Scott á Opna breska eða sigur Ernie Els í því móti eða það að Augusta National hafi opnað dyr sínar fyrir fyrstu tveimur konunum?
Dæmið sjálf.
Golf Digest hefir tekið saman í máli og myndum helstu 25 golffréttir ársins 2012 sem sjá má með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
