25 efstu á peningalista Web.com hlutu kortin sín á PGA Tour fyrir 2013
Tuttugu og fimm kylfingar af Web.com Tour fengu kortin sín á PGA TOUR afhent í gær á Web.com Tour Championship á TPC Craig Ranch nálægt Dallas.
Casey Wittenberg varð efstur í ár á peningalista Web.com Tour með $433,453 í verðlaunafé. Wittenberg er 27 ára frá Memphis, Tennessee og hlýtur fullan keppnisrétt á PGA Tour 2013 og þar að auki boð um að spila á THE PLAYERS Championship í maí.
Justin Bolli tók næststærsta stökk í sögu mótaraðarinnar þegar hann fór úr 44. sætinu í það 9. á síðustu metrunum og tryggði sér þar með keppnisrétt á PGA Tour. Aðeins Matt Every hefir komist lengra á einu móti þegar hann fór úr 49. sætinu í 10. sæti.
Tveir aðrir náðu með dramatískum hætti að tryggja kortin sín Morgan Hoffmann (sem fór úr 31. sætinu í 19. sætið) og Doug LaBelle II (sem fór úr 26. sætinu í 24. sætið og rétt slapp inn.).
Þeir sem voru nálægt draumi sínum um að spila á PGA Tour en hann varð síðan að engu eru Camilo Benedetti (sem féll úr síðasta sætinu þ.e. 25. sætinu í 26. sætið – sem hlýtur að vera svakalega ergilegt og Joseph Bramlett (sem fór úr 24. sætinu í 28. sætið.
Eftirfarandi 25 spila á PGA Tour keppnistímabilið 2013:
Web.com Tour: Efstu leikmenn 2012 á peningalistanum | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024