
LPGA: Yani Tseng enn í forystu eftir 2. dag á RR Donnelly LPGA Founders Cup
Það er nr. 1 á Rolex-heimslistanum, Yani Tseng, frá Taiwan, sem heldur naumri forystu á 2. degi RR Donnelly LPGA Founders Cup í Wildfire Golf Club, í JW Marriott Desert Ridge Resort and Spa í Phoenix, Arizona.
Yani spilaði á 70 höggum í dag og er samtals búin að spila á -9 undir pari, samtals 135 höggum (65 70). Mjög naumt er á munum því 2. sætinu deila 5 kylfingar þær: Mika og Ai Miyazato frá Japan, Meena Lee, IK Kim og Na Yeon Choi frá Suður-Kóreu, sem allar eru aðeins 1 höggi á eftir Yani, búnar að spila samtals á -8 undir pari hver.
Sjöunda sætinu deilir síðan hópur 6 sterkra kylfinga: Paula Creamer alías bleiki pardusinn frá Bandaríkjunum, Inbee Park og Jiyai Shin frá Suður-Kóreu, Karin Sjödin frá Svíþjóð, Karrie Webb frá Ástralíu, og forystukona gærdagsins Hee Young Park, líka frá Suður-Kóreu, sem átti ekkert sérstakan dag og kom í hús á sléttu pari – 72 höggum og er þ.a.l. eins og allar hinar í 7. sæti, 2 höggum á eftir Yani.
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á RR Donnelly LPGA Founders Cup smellið HÉR:
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða