
Justin Rose kominn í 7. sæti heimslistans
Með sigri sínum í gær á Cadilac heimsmótinu í Flórída fór Englendingurinn Justin Rose, úr 22. sæti heimslistans í 7. sætið. Sigurinn er hans 4. á PGA Tour, en áður hefir hann sigrað hið virta Memorial mót Jack Nicklaus, AT&T National og nú síðast í september Barclays Championship, en það er hluti FedEx Cup.
Bubba Watson, sem búinn var að leiða allt mótið en varð að gera sér að góðu 2. sætið á Cadillac heimsmótinu hækkaði í 16. sætið.
George McNeil sem sigraði á Puerto Rico Open hækkar um heil 70 sæti á heimslistanum var í 176. sæti en er nú vegna sigursins kominn í 106. sætið.
Staða efstu 10 á heimslistanum er eftirfarandi:
1. sæti Rory McIlroy 9,78 stig
2. sæti Luke Donald, 9,09 stig
3. sæti Lee Westwood 8,12
4. sæti Martin Kaymer 5,88 stig
5. sæti Steve Stricker 5,76 stig
6. sæti Charl Schwartzel 5,32 stig
7. sæti Justin Rose 5,14 stig
8. sæti Webb Simpson 5,06 stig
9. sæti Jason Day 5,05 stig
10. sæti Hunter Mahan 4,96 stig
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster