Nánar má lesa um þessa úthlutun á vef ÍSÍ.
224 íþrótta- og ungmennafélög hljóta greiðslu að þessu sinni og er það í höndum aðalstjórna íþróttafélaga að ráðstafa framlaginu innan síns félags til þeirra deilda/verkefna sem hafa orðið fyrir tjóni vegna Covid-19.
Framlagið er ætlað til þess að koma til móts við það tjón sem hefur orðið innan íþróttahreyfingarinnar á Íslandi.
Yfirlit yfir greiðslur til íþrótta- og ungmennafélaga – Almennar aðgerðir II
| Klúbbur | Upphæð |
| Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 2,355,933 |
| Golfklúbburinn Oddur | 833,278 |
| Golfklúbbur Mosfellsbæjar | 763,001 |
| Golfklúbburinn Keilir | 602,369 |
| Golfklúbburinn Leynir | 595,676 |
| Golfklúbbur Akureyrar | 414,966 |
| Golfklúbbur Selfoss | 234,255 |
| Golfklúbbur Suðurnesja | 207,483 |
| Golfklúbbur Vestmannaeyja | 197,443 |
| Golfklúbbur Álftaness | 157,285 |
| Golfklúbbur Sauðárkróks | 150,592 |
| Golfklúbburinn Hamar | 143,899 |
| Golfklúbbur Fjallabyggðar | 127,167 |
| Golfklúbburinn Nesklúbburinn | 120,474 |
| Golfklúbbur Fjarðabyggðar | 110,434 |
| Golfklúbbur Byggðarholts | 100,395 |
| Golfklúbbur Bolungarvíkur | 97,048 |
| Golfklúbbur Öndverðarness | 93,702 |
| Golfklúbbur Vatnsleysustrandar | 93,702 |
| Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs | 87,009 |
| Golfklúbbur Kiðjabergs | 76,969 |
| Golfklúbbur Þorlákshafnar | 76,969 |
| Golfklúbbur Reykjavíkur | 73,623 |
Heimild: GSÍ
