Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 6. 2013 | 08:30

220 skráðir í 3 opin mót í dag

Í dag hafa kylfingar úr 3 opnum golfmótum að velja:

1. Fjórða mótið í Egils Gullmótaröð GS. 82 eru skráðir í mótið, þar af 5 konur.

2. Opna Vormót 1 hjá GG. Í mótið eru skráðir 78, þar af 5 konur.

3. Opið Vormót hjá GÞ. Í það eru skráð 30 lið, m.a. Gög og Gokke, þ.e. 60 kylfingar,  en leikfyrirkomulag er Texas Scramble.

Auk þess er haldið tuttugasta vetrarmótið hjá GKJ, en mótið er ekki opið heldur innanfélagsmót.