Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 15. 2012 | 06:30

GO: Ingibjörg, Laufey og Sigríður María efstar á púttmótaröð GO eftir 6 púttmót

Mánudaginn 13. febrúar fór fram 6. púttmót GO kvenna. Þann 16. mars n.k. að loknum 10 umferðum verður púttdrottning Odds krýnd á kvennakvöldi Odds. Úrslit úr púttmótinu voru eftirfarandi:

1. sæti  Ingibjörg Bragadóttir 29 pútt
2.-3. sæti Hildur Pálsdóttir 31 pútt
2.-3. sæti Jóhanna Olsen 31 pútt
4.-5. sæti Laufey Sigurðardóttir 32 pútt
4.-5. sæti Sybil Kristinsdóttir 32 pútt
6.-10. sæti Aldís B. Arnardóttir 33 pútt
6.-10. sæti Andrea K. Guðmundsdóttir 33 pútt
6.-10. sæti Guðrún Kristinsdóttir 33 pútt
6.-10. sæti Lilja Ólafsdóttir 33 pútt
6.-10. sæti Ragnheiður Ragnarsdóttir 33 pútt

Sigríður María Jónsdóttir. Mynd: Í eigu Sigríðar Maríu.

Staðan þegar tekin eru 3 bestu skor úr 6 mótum er eftirfarandi:

1.-3. sæti Ingibjörg Bragadóttir 93 pútt
1.-3. sæti Laufey Sigurðardóttir 93 pútt
1.-3. sæti Sigríður María Jónsdóttir, 93 pútt
4. sæti Aldís B. Arnardóttir 95 pútt
5. sæti Inga Engilberts 96 pútt
6.-9. sæti Hildur Pálsdóttir 97 pútt
6.-9. sæti Hjördís Þórðardóttir 97 pútt
6.-9. sæti Margrét Árnadóttir 97 pútt
6.-9. sæti Þórhildur Árnadóttir, 97 pútt
10. sæti  Guðrún Kristinsdóttir 98 pútt