Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 20. 2015 | 09:00

19 atriði sem þið vissuð ekki um Jason Day

Golf Digest hefir tekið saman í máli og myndum 19 atriði sem þið vissuð ekki um Jason Day.

Ja hérna, eflaust eru nú þar á meðal atriði sem þið vissuð en upptalningin er góð engu að síður.

Day hefir mikið verið í kastljósi fjölmiðla undanfarna daga eftir sigur á PGA Championship; fyrsta risamóts sigri sínum.

Þá hefir verið mikið rætt um m.a. erfiða æsku Day og hvernig allt kynni að hafa farið til verra vegar hjá honum hefði hann ekki fundið golfið, samskipti hans við þjálfara hans nú kaddý Colin Swatton, samband Day við konu sína Ellie; soninn Dash ofl. ofl.

Hérna má sjá atriðin 19 um Day með því að SMELLA HÉR: