
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 9. 2011 | 19:51
Evróputúrinn: Lee Slattery vann sinn fyrsta titil í Madríd í dag
Nr. 136 í heiminum, Bretinn Lee Slattery, 33 ára, vann sinn fyrsta titil á Evrópumótaröðinni í dag á Bankia Madrid Masters mótinu. Hann var á samtals – 15 undir pari, þ.e. samtals 273 höggum (67 66 69 71).

Lee Slattery tekur við verðlaunabikar í Madríd í dag - Fyrsti titlillinn á Evrópumótaröðinni í höfn fyrir hann!
„Ég hef aldrei skolfið jafn mikið og yfir síðasta púttinu sem var innan við meter frá holu. Um leið og ég gerði mistök á síðustu var það ansi taugatrekkjandi.”
Í 2. sæti varð Lorenzo Gagli frá Ítalíu, aðeins 1 höggi á eftir Lee.
Þriðja sætinu deildu heimamaðurinn Eduardo de la Riva og Argentínumaðurinn Cesar Monasterio, á samtals 276 höggum hvor.
Sjá má úrslit á Bankia Madrid Masters með því að smella HÉR:
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023