
Afmæliskylfingur dagsins: Ian Woosnam ——– 2. mars 2023
Það er velski kylfingurinn Ian Harold Woosnam, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hann er fæddur 2. mars 1958 og á því 65 ára afmæli í dag. Woosnam gerðist atvinnukylfingur 1976 og hefir sigrað í 52 mótum á atvinnumannsferli sínum; þ.á.m. 29 sinnum á Evróputúrnum og 2 sinnum á PGA Tour. Woosnam er í 6. sæti yfir þá sem sigrað hafa oftast á Evróputúrnum. Þekktastur er Woosie, eins og hann er oft nefndur, fyrir sigur sinn á Masters risamótinu 1991.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Pamela Barnett, 2. mars 1944 (79 ára – lék á LPGA); Jorge Soto 2. mars 1945 (78 ára); Þórdís Unndórsdóttir (74 ára); Ólafur Örn Ólafsson, GKB, 2. mars 1956 (67 ára); Ian Harold Woosnam, 2. mars 1958 (65 ára); David George Barnwell, 2. mars 1961 (62 ára); Phil Jonas (kanadískur kylfingur á Senior Tour – evrópsku öldungamótaröðinni), 2. mars 1962 (61 árs); Þorsteinn J. Vilhjálmsson 2. mars 1964 (59 ára); Topon Stekkjarberg (49 ára); Hlynur Þór Stefánsson (41 árs); Joanna Klatten, 2. mars 1985 (38 ára); Nikulás Einarsson, 2. mars .… og ….
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open
- mars. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Arnarson –—- 15. mars 2023
- mars. 14. 2023 | 23:59 Bandaríska háskólagolfið: Gott gengi Sverris á vorönn ´23 m/ Appalachian!!!!
- mars. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Anna Toher ——–– 14. mars 2023