
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 27. 2012 | 17:00
Föstudagsgolfgrín: Veit nokkur hvað Big Daddy dræver er?
Í svona leiðindaveðri, í kulda, rigningu og hvassviðri, antigolfveðri par excellence er fátt betra en að sjá eitthvað sem léttir lundina. Hér að neðan gefur að finna myndskeið með manni sem er svo pirraður að slá boltann sinn alltaf í vatn að hann endar með að fleygja kylfunni út í vatnið og síðan allt settið á eftir við mikinn fögnuð spilafélaga sinna, sem skemmta sér hið besta. Merkilegt hvað mannskepnan hefir gaman af óförum annarra!
Þar á eftir er Big Daddy dræver kynntur til sögunnar. Þeir sem eru að spá í nýjum dræver ættu kannski að fjárfesta í einum slíkum!
Til þess að sjá myndskeiðið með Big Daddy dræver smellið HÉR:
Big Daddy dræver er ekkert grín – Hann er til í raunveruleikanum, sjá myndskeið með honum hér: BIG DADDY DRÆVER
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster