Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 27. 2012 | 09:00

GA: Þorvaldur, Anna og Ævar Freyr efst á unglingapúttmótaröð GA

Púttað er á sunnudögum og er opið frá kl. 10.00 – keppni hefst kl. 11.00 – 14.00 og stendur lengur ef þurfa þykir.

19 ára og eldri karlar:

 

Nafn 1 2 3 4 5 6 7 8 Samtals Meðaltal
Þorvaldur Jónsson 29 27 56 28,0
Ingi Hauksson 31 30 61 30,5
Þórir Þórisson 29 33 62 31,0
Árni Magnússon 31 31 31,0
Magnús Ingólfsson 31 31 31,0
Hallur Guðmundsson 32 32 64 32,0
Eiður Stefánsson 32 32 32,0
Anton Þorsteinsson 33 31 64 32,0
Guðmundur Lárusson 33 33 33,0
Sigmundur Ófeigsson 32 36 68 34,0
Helgi Gunnlaugsson 31 37 68 34,0
Sigurður Samúelsson 35 33 68 34,0
Hjörtur Sigurðsson 34 37 71 35,5

 

19 ára og eldri konur:

 

Nafn 1 2 3 4 5 6 7 8 Samtals Meðaltal
Anna Einarsdóttir 31 34 65 32,5
Auður Dúa 31 35 66 33,0
Harpa Ævarsdóttir 33 33 33,0
Halla Sif 32 37 69 34,5
Sólveig Erlendsdóttir 33 37 70 35,0
Lovísa Erlendsdóttir 35 35 35,0

 

18 ára og yngri:

 

Nafn 1 2 3 4 5 6 7 8 Samtals Meðaltal
Ævarr Freyr Birgisson 30 30 30,0
Kristján Benedikt Sveinss. 29 32 61 30,5
Daníel Hafsteinsson 31 32 63 31,5
Tumi Hrafn Kúld 32 32 32,0
Fannar Már Jóhannsson 32 32 32,0
Stefán Einar Sigmundsson 30 35 65 32,5
Viðir Steinar 31 34 65 32,5
Lárus Antonsson 32 33 65 32,5
Kjartan Atli Ísleifsson 33 34 67 33,5