17 mánaða snáði slær golfbolta af miklum móð! – Myndskeið
Hann er bara 17 mánaða litli stubburinn í meðfylgjandi myndskeiði sem slær golfboltana sína (reyndar borðtenniskúlur) af miklum móð með plastkylfunni sinni.
Hann skríkir af kátínu og sveiflan er bara alveg mögnuð hjá svona litlu kríli.
Hann er aðeins farinn að tala og segir ball og wall (bolti og veggur) til skiptis og er yfir sig ánægður þegar fleiri boltum er rúllað í áttina til hans svo hann geti slegið í þá! Já, það má með sanni segja að þessi hafi spilað golf áður en hann gat talað!!!
Buxurnar renna niður þegar leikar standa sem hæst, en hver er að fást um svoleiðis smáatriði í miðjum golfleik?
Þeir eru alltaf að verða yngri og yngri þessir kylfingar og leikgleðin hjá þeim allrayngstu leynir sér ekki eins og sést !!!
Til þess að sjá myndskeiðið SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
