Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 28. 2014 | 17:00

17 mánaða kylfingur – Myndskeið

Kylfingar eru alltaf að verða yngri og yngri.

Alltaf verið að setja ný aldursmet í golfinu hvað varðar þann yngsta sem afrekað hefir hitt og þetta.

Þannig er Guan Tianlang t.a.m. sá yngsti sem komist hefir í gegnum niðurskurð á Masters (14 ára) og Lucy Li ,11 ára, sú yngsta til að spila í Opna bandaríska kvenrisamótinu.

Svo eru líka alltaf að sjást yngri kylfingar á youtube.com sem eru að slá sín fyrstu högg í golfinu.

Hér má sjá myndskeið af einum 17 mánaða (ekki einu sinni orðinn 2 ára – þ.e. ef þessi fær spurninguna: „Hvenær byrjaðirðu í golfi? þá verður svarið: „1 árs!“)

SMELLIÐ HÉR: