15 golfmót á Íslandi í dag! – 1041 kylfingur skráður til keppni!
Það eru hvorki fleiri né færri en 15 golfmót sem fram fara á landinu í dag. Tveimur mótum sem auglýst höfðu verið hjá GKS og GÓ þ.e. í Fjallabyggð var aflýst.
Það eru alls 1041 kylfingar skráðir til keppni í golfmót á Íslandi í dag – Það eru því meira en 1000 manns sem munu keppa í golfi í góðviðrinu í dag og eflaust enn fleiri sem munu spila golf sér til skemmtunar og ánægju!
Mótin og fjöldi keppanda eru eftirfarandi:
1) Íslandsbankamótaröðin hjá GKJ) – Þar eru keppendur 144
2) Áskorendamótaröð Íslandsbanka hjá GG í Grindavík – Þar eru keppendur 43
3) Opna Icelandair Golfers hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði- Þar eru keppendur 127
4) Titleist og FJ Open hjá GBR á Kjalarnesi – Þar eru keppendur 73
5) Texas Scramble hjá NK – þar eru 26 lið sem keppa eða 52 kylfingar
6) Texas Scramble hjá GVS – 34 lið skráð eða alls 68 kylfingar.
7) Opna Veggsportsmótið hjá GD – Golfklúbbnum Dalbúa – Þar eru keppendur 24
8)Icelandair Golfers Open hjá GHG í Hveragerði – Þar eru keppendur 72
9) Frúmúraramót (lokað mót) hjá GHR – Þar eru keppendur 101
10) Opna Fjöruborðið hjá GOS – Þar eru keppendur 66
11) Soho Market golfmót hjá GÚ í Úthlíð – þar eru keppendur 66
12) GV Open í Vestmannaeyjum – þar eru keppendur 35
13) Mótaröð kvenna á Hellishólum, hjá GÞH – þar eru keppendur 7
14) Opna Mapei Húsasmiðjan hjá GÖ – Þar eru keppendur 127
15) Hvítasunnumót Hótel Hallormsstaðar og Salt hjá GFH – Golfklúbbi Fljótsdalshéraðs á Egilsstöðum – Keppendur 36
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
