Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 21. 2014 | 11:00
17 atriði sem vert er að vita um Martin Kaymer
Golf Digest hefir gerst samantekt um 17 atriði sem vert er að vita um þýska golfsnillinginn Martin Kaymer, sem átt hefir frábært ár 2014, en hann sigraði m.a. á Opna bandaríska og The Players mótinu sem oft er nefnt 5. risamótið.
Vissuð þið að Kaymer byrjaði að spila golf 10 ára?
Að pabbi hans, var líkt og pabbi Tigers, mikilvægur þáttur í golfuppeldi Martin, þ.e. fremur strangur, m.a. þannig að Martin og bróðir hans máttu ekki nota tí?
Vissuð þið að Martin Kaymer var í 2004 liði Þjóðverja á World Amateur Team Championship í Puerto Rico, sem varð í 10. sæti og að ári seinna þ.e. 2005 gerðist hann atvinnumaður?
Þessi og fleiri atriði um Kaymer má skoða í máli og myndum með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
