Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 21. 2014 | 11:00

17 atriði sem vert er að vita um Martin Kaymer

Golf Digest hefir gerst samantekt um 17 atriði sem vert er að vita um þýska golfsnillinginn Martin Kaymer, sem átt hefir frábært ár 2014, en hann sigraði m.a. á Opna bandaríska og The Players mótinu sem oft er nefnt 5. risamótið.

Vissuð þið að Kaymer byrjaði að spila golf 10 ára?

Að pabbi hans, var líkt og pabbi Tigers, mikilvægur þáttur í golfuppeldi Martin, þ.e. fremur strangur, m.a. þannig að Martin og bróðir hans máttu ekki nota tí?

Vissuð þið að Martin Kaymer var í 2004 liði Þjóðverja á World Amateur Team Championship í Puerto Rico, sem varð í 10. sæti og að ári seinna þ.e. 2005 gerðist hann atvinnumaður?

Þessi og fleiri atriði um Kaymer má skoða í máli og myndum með því að SMELLA HÉR: