
LET: Trish Johnson í forystu á Opna sikileyska eftir 1. dag
Trish Johnson frá Englandi er í forystu eftir fyrsta dag Opna sikileyska (Sicilian Ladies Italian Open), kom inn á -6 undir pari, 66 höggum, á Il Picciolo Golf Club.
Trish fékk 5 fugla á fyrri 9 og var á 30 höggum og á síðan var seinni hringurinn hennar blanda af 4 fuglum í viðbót og 3 skollum, útkoman 36 högg á seinni.
Ítalska stúlkan Stefanía Croce naut þess að spila á heimavelli fyrir framan fjölskyldu og vinu og kom inn í dag á 68 höggum, og deilir 2. sætinu með Kym Larratt frá Englandi. sem, var með 8 fugla og 2 skolla og 1 skramba á skorkortinu sínu.
Spænski nýliðinn á LET Belen Mozo, tékkneska stúlkan Klara Spilkova, Karen Lunn frá Ástralíu og Beth Allen frá Bandaríkjunum luku leik á 69 höggum og deila 4. sætinu.
Fresta varð leik vegna myrkurs og mikillar rigningar.
Til þess að sjá úrslit á Opna sikileyska eftir 1. dag smellið HÉR:
- mars. 31. 2023 | 16:30 Gary Player þarf að „grátbiðja“ til að fá að spila á Augusta National
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Sigurbergsdóttir – 23. mars 2023
- mars. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Peter McEvoy og Davíð Arthur Friðriksson – 22. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore