
15 ára og náði á Opna bandaríska gegnum úrtökumót
Cole Hammer er e.t.v. nafn á kylfingi, sem vert er að leggja á minnið.
Hann komst í gegnum úrtökumót fyrir Opna bandaríska risamótið, sem væri s.s. ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að Hammer er 15 ÁRA!!!
15 ÁRA og farinn að spila meðal þeirra bestu – hann fær Jordan Spieth til að líta út eins og gamlingja!
Hammer, sem er frá Houston, Texas er kominn í 156 kylfinga hópinn sem tíar upp í Chambers Bay.
Hammer er búinn að gefa munnlegt loforð um að spila í golfliði University of Texas árið 2018 – en loforðið gaf hann fyrir 2 árum – svo mikið er spunnið í hann að háskólaspæjararnir frá Texas háskóla vildu endilega fá hann í liðið.
Nú er bara að sjá hvernig þessi yngsti keppandi á Chambers Bay stendur sig! Hvernig sem allt fer þá fer þetta allt í reynslubankann hjá Hammer Annars er þetta geggjað nafn á kylfingi, sbr. hægt að tala um að Hammer hafi hamrað boltann o.s.frv. 🙂
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024