16. brautin á Augusta National –
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 20. 2015 | 12:00

13 merki þess að skammt er í The Masters

The Masters risamótið er vorboði, atburður sem allir kylfingar um allan heim hlakka til, því hann markar fyrir marga upphaf golfvorsins og sumarsins, sem í vændum er.

Golf Digest hefir tekið saman í máli og myndum 13 atriði sem eru til marks um að The Masters risamótið nálgast óðfluga.

Sjá má þessi 13 atriði með því að SMELLA HÉR: