Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 10. 2016 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Þórðarson – 10. apríl 2016

Afmæliskylfingur dagsins er Þórður Þórðarson. Hann er fæddur 10. apríl 1972 og á 44 ára afmæli í dag! Þórður er knattspyrnuþjálfari ÍA á Akranesi og í Golfklúbbnum Leyni (GL). Hann spilar af og til golf milli þess sem hann þjálfar hjá ÍA. Þórður er kvæntur Írisi Björgu Þorvarðardóttur og á 3 börn: Þórð, Stefán Teit og Katrínu.

Hér má komast á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið

1-a-thordur

Þórður Þórðarson (Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Hafliði Þórsson, GO, 10. apríl 1949 (67 ára); Miguel Fernández, argentínskur, 10. apríl 1962 (54 ára); Patrice Mourier, franskur 10. apríl 1962 (54 ára) ….. og …..

Þórunn Högna

F. 10. apríl 1975 (41 árs)

Elín Illugadóttir

F. 10. apríl 1967 (49 ára)

Sverrir Haraldsson

F. 10. apríl 1951 (65 ára)

Mjallarföt Íslensk Hönnun

F. 10. apríl 1992 (24 ára)

Grindavíkurbær – Góður Bær

F. 10. apríl 1974 (41 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is