Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 14. 2015 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Paul Broadhurst – 14. ágúst 2015

Afmæliskylfingur dagsins er Paul Broadhurst. Broadhurst fæddist 14. ágúst 1965 og og á því 50 ára stórafmæli í dag. Broadhurst gerðist atvinnumaður 1988 og hefir sigrað á 6 mótum Evrópumótaraðarinnar.  Hann vann m.a. Sir Henry Cotton verðlaunin 1989

Aðrir frægir kylfingar og golftengdir aðilar sem eiga afmæli í dag eru: GSÍ, 14. ágúst 1942 (73 ára); José Eusebio Cóceres. 14. ágúst 1963 (52 árs); Paul Broadhurst, 14. ágúst 1965 (50 ára), Darren Clarke, 14. ágúst 1968 (47 ára); Bergur Rúnar Björnsson, 14. ágúst 1974 (41 árs); Haukur Sörli Sigurvinsson 14. ágúst 1980 (35 ára) Lucas Bjerregaard, 14. ágúst 1991 (24 ára).

Golf 1 óskar þeim, sem afmæli eiga í dag, innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is