Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 8. 2015 | 13:22

18 erfiðustu golfholur heims

Telegraph hefir tekið saman í myndum samsafn af 18 erfiðustu holunum í golfi.

Þar kennir ýmissa grasa m.a. er þar sem fyrr 15. brautin á Cape Kidnappers í Nýja-Sjálandi og Entabeni holan fræga í Suður-Afríku.

Eins er þar með á skrá 17. holan á TPC Sawgrass, þar sem Players mótið er haldið á.

Sjá má samantekt Telegraph yfir 18. erfiðustu golfholur heims í máli og myndum með því að SMELLA HÉR: