Myndasería og úrslit: Horft tilbaka yfir íslenska golfsumarið – Art Deco Opið kvennamót hjá GVS – 6. ágúst 2011
Laugardaginn 6. ágúst í sumar var haldið eitt glæsilegasta kvennagolfmót, sem GVS stendur fyrir Artdeco mótið. (Allar nánari upplýsingar um Artdeco snyrtivörurnar er hægt að finna á heimasíðu Artdeco: www.artdeco.de en þ.á.m. eru margar skemmtilegar jólagjafahugmyndir!)
Með því að smella hér má sjá myndaseríu úr mótinu: ARTDECO OPIÐ KVENNAMÓT 2011
Í mótinu í sumar voru þátttakendur 86 og 82 konur luku keppni. Leikfyrirkomulag var punktakeppni og höggleikur og var hámarks leikforgjöf 28 og ekki hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkum.
Helstu úrslit urðu eftirfarandi:
Punktakeppni:
1. sæti Margrét Berg Theódórsdóttir, GK, 37 pkt. Hún hlaut í verðlaun Artdeco snyrtivörur að verðmæti kr. 30.000,-
2 sæti Kristín Sigurbergsdóttir, GK, 37 pkt. Hún hlaut í verðlaun Artdeco snyrtivörur að verðmæti kr. 20.000,-
3. sæti Ragnheiður A. Gunnarsdóttir, GVS, 35 pkt. Hún hlaut í verðlaun Artdeco snyrtivörur að verðmæti kr. 16.000,-
Í næstu sætum urðu:
4. sæti Petrún Björg Jónsdóttir, (klúbbmeistari GVS 2011) GVS 35 pkt.
5. sæti Guðrún Lilja Rúnarsdóttir, GK, 33 pkt.
6. sæti Lovísa Hermannsdóttir, GK, 33 pkt.
7. sæti Anna Rún Sigurrósardóttir, GR, 33 pkt.
8. sæti Sigrún Steingrímsdóttir, GK, 32 pkt.
9. sæti Íris Ægisdóttir, GR, 31 pkt.
10. sæti Þóranna Andrésdóttir, GS, 31 pkt.
11. sæti Unnur Svava Ágústsdóttir, GR, 31 pkt.
12. sæti Margrét Sigmundsdóttir, GK, 31 pkt.
13. sæti Svanhvít Helga Hammer (klúbbmeistari GG 2011), 31 pkt.
Höggleikur án forgjafar:
1. sæti Þórdís Geirsdóttir, GK, 75 högg. Hún hlaut í verðlaun Artdeco snyrtivörur að verðmæti kr. 30.000,-
2. sæti Margrét Berg Theódórsdóttir, 76 högg. Tók verðlaun fyrir 1. sæti í punktakeppni.
3. sæti Kristín Sigurbergsdóttir, 77 högg. Tók verðlaun fyrir 2. sæti í punktakeppni
4. sæti Anna Snædís Sigmarsdóttir, 82 högg. Hún hlaut í verðlaun Artdeco snyrtivörur að verðmæti kr. 20.000,-
5. sæti Petrún Björg Jónsdóttir, 84 högg. Hún hlaut í verðlaun Artdeco snyrtivörur að verðmæti kr. 16.000,-
Að auki voru veitt verðlaun fyrir:
Lengsta teighögg á 6/15 braut að verðmæti kr. 15.000,-
Nándarverðlaun á 3/12 holu að verðmæti kr. 15.000,-
Teiggjafir voru Artdeco snyrtivörur að verðmæti kr. 3.700,- og svo var dregið úr 10 skorkortum í mótslok þar sem hver vinningur var að verðmæti kr. 4.200,- Auk þess var boðið upp á gúllassúpu með brauði og drykk að leik loknum.
Já, þau gerast ekki flottari mótin!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024