102 ára og notar enn dræverinn sem hann keypti 1938
Elsti golfklúbbsmeðlimur í heimi hefir verið að slá af teig frá árinu 1926 …. eða í 90 ár og hann hefir ekkert í hyggju að fara að hætta að gera svo.
Willie Cuthbert notar enn handgerða, trédræverinn sem hann keypti árið 1938 fyrir eina gíneu (sem er 1,05 pund) þ.e. u.þ.b. 140 krónur.
Willie, sem er 102 ára, hefir spilað í Kirkintilloch golfklúbbnum í Dunbartonshire frá 1920 og eitthvað.
Hann sagði m.a. í nýlegu viðtali: „Ég slæ enn góð högg (með drævernum). Í þá daga var þetta mjög vinsæl kylfa.“
Þó hann sé ekki með sömu lágu forgjöfina eins og í gamladaga, 2, þá spilar Willie enn nokkra golfhringi á ári, sem í sjálfu sér er mikið afrek!
Já, kylfingar eru ekki bara skemmtilegastir allra – þeir verða líka manna elstir … og hafa enn tilgang og löngunina til að leika sér!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
