Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 16. 2011 | 11:00
10 vitlausustu golfjólagjafirnar – strikið þær út af jólagjafalistanum!
Golf Digest hefir tekið saman lista yfir 10 vitlausustu golfjólagjafirnar. Sýnist sitt hverjum. Meðal gjafa sem þar eru talin eru t.d. kylfan frá Hammacher Schlemmer, sem er með 33 stillingar, þannig að í raun er verður settið óþarft. Hér eru allar kylfur í einni. Frábær kylfa i einnarkylfumóti…. en ekki ódýr $ 199 (u.þ.b. kr. 24.000,-) út úr búð í Bandaríkjunum.
Digital skorkort er heldur ekki svo vitlaust fyrir þá sem ekki kunna að telja! „Go Girl!¨fær hins vegar allt aðra merkingu!
Síðan er kannski líka alveg óþarfi að hafa Loudmouth buxur á þessum lista, svona buxur eins og John Daly er alltaf í. Kannski að einhverjum langi í þær?
Til þess að sjá lista Golf Digest yfir 10 vitlausustu jólagjafirnar í máli og myndum smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024