
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 16. 2011 | 11:00
10 vitlausustu golfjólagjafirnar – strikið þær út af jólagjafalistanum!
Golf Digest hefir tekið saman lista yfir 10 vitlausustu golfjólagjafirnar. Sýnist sitt hverjum. Meðal gjafa sem þar eru talin eru t.d. kylfan frá Hammacher Schlemmer, sem er með 33 stillingar, þannig að í raun er verður settið óþarft. Hér eru allar kylfur í einni. Frábær kylfa i einnarkylfumóti…. en ekki ódýr $ 199 (u.þ.b. kr. 24.000,-) út úr búð í Bandaríkjunum.
Digital skorkort er heldur ekki svo vitlaust fyrir þá sem ekki kunna að telja! „Go Girl!¨fær hins vegar allt aðra merkingu!
Síðan er kannski líka alveg óþarfi að hafa Loudmouth buxur á þessum lista, svona buxur eins og John Daly er alltaf í. Kannski að einhverjum langi í þær?
Til þess að sjá lista Golf Digest yfir 10 vitlausustu jólagjafirnar í máli og myndum smellið HÉR:
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster