
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 16. 2011 | 11:00
10 vitlausustu golfjólagjafirnar – strikið þær út af jólagjafalistanum!
Golf Digest hefir tekið saman lista yfir 10 vitlausustu golfjólagjafirnar. Sýnist sitt hverjum. Meðal gjafa sem þar eru talin eru t.d. kylfan frá Hammacher Schlemmer, sem er með 33 stillingar, þannig að í raun er verður settið óþarft. Hér eru allar kylfur í einni. Frábær kylfa i einnarkylfumóti…. en ekki ódýr $ 199 (u.þ.b. kr. 24.000,-) út úr búð í Bandaríkjunum.
Digital skorkort er heldur ekki svo vitlaust fyrir þá sem ekki kunna að telja! „Go Girl!¨fær hins vegar allt aðra merkingu!
Síðan er kannski líka alveg óþarfi að hafa Loudmouth buxur á þessum lista, svona buxur eins og John Daly er alltaf í. Kannski að einhverjum langi í þær?
Til þess að sjá lista Golf Digest yfir 10 vitlausustu jólagjafirnar í máli og myndum smellið HÉR:
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge