
10 mestu tískuslysin í golfinu – Myndskeið
Tíska verður alltaf eitthvað umdeilanlegt. Það sem einum finnst flott finnst öðrum ferlegt.
Þeir hjá Golfing World hafa tekið saman það sem að þeirra mati eru 10 helstu tískuslysin í gegnum tíðina á golfvellinum.
Og víst er það að á golfvöllum heims hefir ýmislegt misjafnt sést þrátt fyrir strangar reglur um smekklegan klæðnað.
T.a.m. hafa gleraugu sem finnski kylfingurinn Jarmo Sandelin var með í Scandinavian Masters 2001 ekki sést fyrr né síðar.
Skyrtur MartinWiegeler (í BMW Russian Open árið 2003) og Duffy Waldorf (almennt í 20 ár á PGA) voru vægast sagt skræpóttar.
Og svo eru í myndskeiðinu að sjálfsögðu nokkrir klassíkerar þegar kemur að tískuslysum þ.e. Payne Stewart, Ian Poulter og John Daly.
Hvað sem smekk manna líður þá er a.m.k. hægt að hafa gaman af eftirfarandi golftískuslysamyndskeiði SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!