
„Strákarnir okkar“ í 22. sæti í Portúgal
Í Vale do Lobo í Portúgal fer nú fram Evrópukeppni PGA landsliða, þ.e. dagana 26.-29. nóvember. Alls taka 26 lið frá jafnmörgum Evrópulöndum þátt. Strákarnir okkar, þeir Úlfar Jónsson, GKG, sem jafnframt er fyrirliði, Sigurpáll Geir Sveinsson, GK og Ólafur H. Jóhannesson, GSE, hafa ekki náð að sýna sitt rétta andlit, deila 22. sætinu í mótinu ásamt liði Slóveníu.
Tvö bestu samanlögðu skor gilda eftir hvern dag og fyrsta dag mótsins var samanlagt skor íslenska liðsins 162. Síðan gekk mun betur í gær þegar strákarnir okkar bættu sig um heil 15 högg, en þá var samanlagða skorið 147. Samtals hefir íslenska liðið því spilað á 309 höggum.
Frakkland, Ítalía og Spánn deila efsta sætinu á 280 höggum og ekki óvinnandi vegur að laga skorið heilmikið næstu 2 daga!
Golf 1 óskar strákunum okkar góðs gengis í dag!
Til þess að sjá stöðuna í Vale do Lobo þegar mótið er hálfnað smellið HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open