
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 27. 2012 | 17:30
Þórður Rafn hætti þátttöku í lokaúrtökumóti á Shell Houston vegna úlnliðsmeiðsla
Þórður Rafn Gissurarson, GR, sem komst svo glæsilega í gegnum úrtökumót til þess að spila í lokaúrtökumóti fyrir Shell Houston, varð fyrir því óhappi að slasast á úlnlið. Shell Houston mótið er hluti á sterkustu mótaröð heims, PGA og hefst nú n.k. fimmtudag. Þórður Rafn mat stöðuna svo betra væri að hætta keppni í lokaúrtökumótinu en taka þá áhættu að skaða úlnliðinn meira en orðið var. Hann var búinn að spila 12 holur.
Það voru 4 efstu í lokaúrtökumótinu sem fengu rétt til þess að spila í sjálfu Shell Houston; tveir frá Texas Tag Ridings og Shawn Stefani, einn frá Alabama, Jeff Curl og einn frá Flórída, Jim Herman.
Til þess að sjá úrslitin í lokaúrtökumótinu fyrir Shell Houston smellið HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open