Vinningshafar á Golfdögum Kringlunnar – Ertu á listanum?
Fjölmargir unnu til verðlauna á Golfdögunum sem fram fóru í síðustu viku í Kringlunni. Hápunkturinn var á laugardaginn þar sem að golfhátíð fór fram þar sem boðið var upp á fjölbreyttar golfkynningar,ráðgjöf og keppnir í göngugötu Kringlunnar.
Eftirtaldir aðilar unnu til verðlaun á Golfdögunum. Verðlaunahafar geta nálgast verðlaun á þjónustuborðinu í Kringlunni. GSÍ og Kringlan þakkar öllum þeim sem tóku þátt og þeim aðilum sem komu að framkvæmdinni.
Myndasyrpu frá Golfdögunum má nálgast á fésbókarsíðu Golfsambands Íslands:
Sigurvegarar:
Íslandsmeistari í að halda bolta á lofti: Gísli Sveinbergsson.
Verðlaun.
Veglegur bikar + 10.000 kr gjafakort frá Kringlunni.
Lengsta teighögg kvenna:
1. Helena Kristín, 209 m.
Vinningur 60.000 kr gjafabréf frá Trans – Atlantic og 10.000 kr gjafabréf frá Boss. Bikar frá Meba.
2. Björg Hákonardóttir, 202m.
Vinningur: Ecco golfskór.
3. Anna Huld Óskarsdóttir, 180m.
Vinningur: 20.000 kr gjafabréf frá ZO-ON.
Lengsta teighögg karla:
1. Jóhann Már 282 m.
Vinningur 60.000 kr gjafabréf frá Trans -Atlantic og 10.000 kr gjafabréf frá Boss. Bikar frá Meba.
2. Arnór Gunnarsson 280 m.
Vinningur: Ecco golfskór.
3. Sigtryggur Aðalbjörnsson 278 m.
Vinningur: 20.000 kr gjafabréf frá ZO-ON
Nándarverðlaun:
1. Viktor Ingi Einarsson 0.83 m.
Ecco golfskór.
2. Viktor Elvar 1.57 m.
Ranger Finder fjarlægðakíkir.
3. Björn Viktor Viktorsson 1.11 m.
Titleist DT Solo boltar 12 stk.

Púttkeppni:
Dregið var úr hópi þeirra sem leystu púttþrautina.
1. Elvar Guðmundsson.
Vinningur: 50.000 kr gjafabréf frá Úrval Útsýn
2. Gunnar Þorkels.
Vinningur 40.000 kr gjafabréf frá Trans – Atlantic
3. Sigurþór Jónsson.
Vinningur: Golfpoki frá Ecco
Vinningshafar í skorkortahappdrætti:
Þeir sem tóku þátt í pútt og drive keppni fóru í pott og dregið var úr þátttakendalista.
Vinningshafar eru:
Aðalsteinn Stefánsson / 5.000 kr gjafabréf hjá Netgolfvörum
Anna Snædís / Golfhringur og golfbíll fyrir 2 á Leirdalsvelli GKG
Aron Snær Júlíusson / Golfhringur fyrir 2 á Kirkjubólsvelli Sandgerði
Björgvin Franz Björgvinsson / Golfkortið
Edvard Börkur Óttarsson / Golfhringur fyrir 2 hjá Golfklúbbi Álftaness
Erlingur Snær Loftsson / 5.000 kr gjafabréf hjá Netgolfvörum
Guðlaug Vilhjálmsdóttir / Golfhringur fyrir 2 hjá Golfklúbbi Álftaness
Guðmundur Sigurvinsson / Golfhringur og golfbíll fyrir 2 á Leirdalsvelli GKG
Guðrún Símonardóttir / Golfhringur fyrir 2 á Kirkjubólsvelli Sandgerði
Halla Rosenkranz / Golfhringur fyrir 2 á Jaðri Akureyri
Hulda Clara Gestsdóttir / 5.000 kr gjafabréf hjá Netgolfvörum
Höskuldur Þórðarsson / Golfkortið
Inga Engilbertsdóttir / Golfkortið
Ísak Örn Elvarsson / Gullboltakort í Bása
Jóhannes Elíasson / Golfhringur fyrir 2 hjá Golfklúbbi Álftaness
Júlíus Breki / Golfkortið
Karl Ívar Alfreðsson / Gullboltakort í Bása
Pétur Sólan / Gullboltakort í Bása
Róbert Leó Arnórsson / Golfhringur fyrir 2 á Kirkjubólsvelli Sandgerði
Sigurður Guðfinnsson / Golfhringur fyrir 2 á Jaðri Akureyri
Silja Karen Sveinsdóttir / Golfhringur fyrir 2 hjá Golfklúbbi Álftaness
Sólveig Stefánsdóttir / Golfhringur og golfbíll fyrir 2 á Leirdalsvelli GKG
Vignir Már Eiðsson / Golfhringur og golfbíll fyrir 2 á Leirdalsvelli GKG
Vignir Örn Arnarsson / Golfhringur og golfbíll fyrir 2 á Leirdalsvelli GKG
Þorbjörg Albertsdóttir / Golfhringur fyrir 2 á Kirkjubólsvelli Sandgerði
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024


