Það sem bannað er á golfvöllum
Það eru ríkar siðareglur í golfi um hvernig kylfingar eigi að hegða sér á golfvöllum.
Siðareglurnar eru stór hluti af golfreglunum og er að finna í 1. kafla golfreglanna þar sem segir: „Golfsiðir. Hegðun á vellinum.“
Siðareglur eru fjölmargar og allir góðir kylfingar þekkja þær mætavel.
Þess vegna er alltaf virkilega ömurlegt að sjá heimsins bestu kylfinga brjóta siðareglurnar eins og Rory gerði nú um daginn, en það að kasta kylfu sinni í vatnshindrun vegna slæms gengis á vellinum er alls ekki í samræmi við anda golfíþróttarinnar, sem kveður á um að „leikmenn eigi alltaf að sýna yfirvegaða framkomu, dæmigerða fyrir kurteisi og íþróttaanda, án tillits til hversu keppnissinnaðir þeir eru.“
Það er slæmt þegar menn sem eru fyrirmyndir milljóna ungra kylfinga um allan heim missa stjórn á sér eins og Rory gerði enda viðurkenndi hann það sjálfur að hann hefði þarna á 2. hring í Cadillac heimsmótinu verið slæm fyrirmynd.
Það er ekkert kúl að brjóta siðareglurnar. Þeir sem það gera geta umsvifalaust verið beðnir að yfirgefa völlinn allt eftir því hversu stórt brot þeirra er.
yougolftravel. com hefir tekið saman lista í máli og myndum hvernig kylfingar eiga að hegða sér á golfvelli;
1. þeir ættu að láta vera að kasta kylfum sínum
2. þeir ættu að ekki að tala meðan einhver annar slær
3. þeir ættu að raka sandglompur.
4. þeir ættu að mæta á réttum tíma
5. þeir ættu að halda uppi góðum leikhraða
6. þeir ættu að þekkja golfreglurnar.
7. þeir ættu að gera við boltaför
Sjá má samantekt yougolftravel.com með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
