Fötluð systir Jordan Spieth – Ellie – veitir honum innblástur – Myndskeið
Lífið hefir ekki alltaf verið dans á rósum fyrir nýbakaðan Masters meistara Jordan Spieth
Hann á fatlaða yngri systur, Ellie sem þjáist af taugasjúkdómi og er auk þess að mörkum þess að vera einhverf.
Hann ver hluta af þeim fjármunum, sem hann vinnur sér inn á PGA Tour til góðgerðarstofnunar sinnar, sem styrkir: 1) aðallega ungmenni, sem glíma við fatlanir eins og systir hans, 2) fjölskyldur hermanna og 3) uppbyggingu á unglingagolfi.
Spieth er einn af þeim sem gefur til baka. En Ellie er sú sem að sögn Jordan heldur honum á jörðinni og veitir honum innblástur – og hann segist finna til með systur sinni og félögum hennar þegar hann sér það sem þau þurfa að ganga í gegnum.
Spieth er hins vegar ekki eini þekkti, ungi, kylfingurinn sem á fatlað systkini – Carly Booth , sem spilar á LET, á fatlaðan bróður.
Að mörgu leyti er Ellie sú sem hefir gert Jordan Spieth að þeim karakter, sem hann er í dag. Hann tekur t.a.m. engu sem sjálfgefnu.
Til að sjá myndskeið þar um SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024


