Ragnheiður Jónsdóttir | október. 13. 2015 | 11:00

Stríðni við vin sem er að taka fyrsta arnarpúttið sitt! – Myndskeið

Spennan er yfirleitt óbærileg þegar verið er að gera tilraun til að sökkva fyrsta arnarpúttinu.

Í meðfylgjgandi myndskeiði stríðir einn spilafélaginn vini sínum sem einmitt er að taka fyrsta arnarpúttið sitt.

Hvernig hann gerir það má sjá með því að SMELLA HÉR: