Ragnheiður Jónsdóttir | október. 2. 2016 | 12:00
Ryder Cup 2016: Rory ekki vandaðar kveðjurnar
Nr. 3 á heimslistanum, Rory McIlroy, er búinn að standa sig lang best allra evrópsku leikmannanna á Rydernum.
Hann er því þyrnir í augum áhangenda bandaríska Ryder liðsins og Rory ekki vandaðar kveðjurnar.
Þannig var um einn áhorfanda sem hrópaði ókvæðisorðum að Rory og var síðan fjarlægður af svæðinu.
Rory stoppaði stutta stund, en var stöðugt sagt að halda áfram. Svo virtist sem hann væri í orðaskaki við einhvern á hliðarlínunni.
Já, það er ekki bara tæknilega hliðin sem þarf að vera fullkomin hjá stjörnukylfingum heldur líka og ekki síður andlega hliðin.
Sjá má atvikið þar sem áhorfandi er með móðgandi athugasemd við Rory með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
