Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 28. 2015 | 12:00

Rickie Fowler segir sig vilja eitthvað af peningum Tiger

Rickie Fowler er sá sem flestum líkar við meðan mörgum þykir erfiðara að umgangast Tiger.

Fowler er heillandi og viðkunnanlegur og elskar að vera á félagsmiðlunum.

Tiger er að reyna að komast aftur í form við að reyna að verða elskulegri eftir því sem hann eldist.  Það sama á reyndar einnig við um golfleik hans.

Fowler sagði nú nýlega að hann vildi hjálpa Tiger að ná aftur fullum styrk með því að ná einhverju af peningum hans.

The youngster said recently he wants to help nurse Woods back to full strength by picking a few bills out of his pocket.

„Vonandi næ ég að verða eins góður og hann og sigra, sjáum til ef ég get læðst ofan í vasa hans og kannski það hjálpi honum,“ sagði Fowler nýlega á blaðamannafundi í þessari viku.

„Það er virkilega gaman að æfa með honum og spila af og til. Við viljum svo sannarlega fá hann aftur. Við viljum fá hann aftur þannig að hann spili vel og sé frískur. Hann er frábær fyrir leikinn. Við værum ekki í þeirri stöðu sem við erum í núna með styrktaraðila og annað ef það væri ekki fyrir hann,“ sagði Fowler.