Ragnheiður Jónsdóttir | september. 22. 2014 | 13:30

Ryder Cup 2014: Rickie Fowler með töff klippingu

Rickie Fowler setti skilaboð á Instagram þar sem hann þakkaði hárskerunum í youarenextbarbershop fyrir að gera sig kláran fyrir Ryder Cup með flottri klippingu.

Sjáið með því að SMELLA HÉR: 

Hann er með Bandaríkin eða USA rakað í hárið á sér.  Töff!!!

Hinn 25 ára Fowler er einn besti kylfingur Bandaríkjanna, sem spilar á Gleneagles, Skotlandi í þessari viku.

Sjá má klippingu Fowler nánar hér að neðan:

Rickie við komuna á Edinburgh Airport. Ryderinn vinnst samt ekki með klippingunni einni saman!!!

Rickie við komuna á Edinburgh Airport. Ryderinn vinnst samt ekki með klippingunni einni saman!!!