Skrautfuglinn Ian Poulter Poulter svarar fyrir sig
Golf 1 birti í gær link á grein Daily Mail, þar sem Jordan Spieth er hrósað og að sama skapi gert lítið úr Ian Poulter, Henrik Stenson og Sergio Garcia, fyrir að ætla ekki að taka þátt í BMW PGA Championship sem er flagg- skipsmót Evrópumótaraðarinnar, haldið á Wentworth, nú í ár 21. maí n.k. Verðlaunafé er með því hærra á Evrópumótaröðinni eða €5 milljónir.
Um gagnrýninga sagði Poulter: „Ég hef tekið þátt 13 sinnum á Wentworth og aðeins 1 sinni veirð meðal efstu 10. Ég hef 8 sinnum ekki komist í gegnum niðurskurð. Myndi Usain Bolt keppa í maraþoni? Ég held ekki… nóg um þetta.“
„Þetta er einfalt. Ég hef fengið 19.11 stig á heimslistanum úr 832. sætinu á sl. 13 árum (fyrir þátttöku á Wentworth) & 29,5 stig fyrir T-3 árangur á Opna breska 2012.“
„En hvað sem öðru líður verð ég með á @WoburnGC á British Masters í október. Þannig að ég spila í 2 mótum í Englandi…„
Að síðustu bætti Poulter við: „OK, ég hef lesið nóg af vitleysu í dag og sumir gætu sagt sem svo að ég hefði líka skrifað vitlesysislega. Get ekki gert öllum til hæfis. Bissness er bissness.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
