Ragnheiður Jónsdóttir | september. 28. 2015 | 14:30

LET: Céline Herbin sigraði á Lacoste Open de France e. bráðabana v/ Emily Kristine Pedersen

Það var heimakonan Céline Herbin, sem vann fyrsta mót sitt á Evrópumótaröð kvenna (LET) í gær; Lacoste Open de France.

Herbin sigraði eftir bráðabana við dönsku stúlkuna Emily Kristine Pedersen.

Báðar voru á 11 undir pari eftir hefðbundnar 72 holur.

Fyrir sigurinn hlaut Herbin € 37.500,-

Sjá má lokastöðuna í Lacoste Open de France með því að SMELLA HÉR