Ragnheiður Jónsdóttir | október. 17. 2016 | 12:00

GSG: Þór (á 65 höggum!!!) og Oddný Þóra sigruðu á Opna Blue Lagoon

Opna Blue Lagoon fór fram í rjóma blíðu, laugardaginn 15. október 2016 og rúmlega 40 kylfingar tóku þátt.

Úrslit í mótinu voru eftirfarandi:
Punktakeppni:
1. sæti Oddný Þóra Baldvinsdóttir 41 punktur
2. sæti Bergþór Baldvinsson 38 punktar (21 á seinni 9)
3. sæti Sigurjón G Ingibjörnsson 38 punktar (19 á seinni 9)
4. sæti Hannes Jóhannsson 38 punktar (18 á seinni 9)
5. sæti Magnús Ríkharðsson 37 punktar

Höggleikur:
Þór Ríkharðsson 65 högg

Nándarverðlaun:
8. braut – Þór Ríkharðsson 3,19 m.
15. braut – Sigurjón G Ingibjörnsson 0,63 m.
17. braut – Ásgeir Eiríksson 1,72 m.
Golfklúbbur Sandgerðis þakkar keppendum kærlega fyrir þáttökuna og  minnir á að ef veður er gott þá verður skellt á mótum um helgar.

Vonast er eftir góðu veðri næstu helgi og vonar GSG eftir að sjá sem flesta!!!