GS: Vikar Jónasson sigurvegari á Opna Golfbúðin – lék á 3 undir pari!!!
Vikar Jónasson, í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði sigraði í gær, 3. maí 2015, á Opna Golfbúðin mótinu, sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru.
Vikar lék Hólmsvöllinn á glæsilegum 3 undir pari, 69 höggum, fékk 1 örn (á 14. holu), 3 fugla og 2 skolla.
Mótið var með hefðbundnu keppnisfyrirkomulagi og verðlaun veitt fyrir 1. sætið í höggleik án forgjafar og fyrstu 3 sætin í punktakeppni auk verðlauna fyrir 63. sætið í punktakeppni og nándarverðlauna á öllum holum.
Í punktakeppninni sigraði Vikar líka var á 42 punktum; í 2. sæti varð Dagur Þórhallsson, GKG á 40 punktum og í 3. sæti var Baldur Baldvinsson, GM á 39 punktum.
Verðlaunin sérstöku fyrir 63. sætið hlaut Snorri Jónas Snorrason, var á 30 punktum.
Það voru 133 skráðir í mótið og 125 luku leik og skiluðu skorkorti, þar af 7 kvenkylfingar og stóðu þær Jóna Sigríður Halldórsdóttir, GR (97 högg) og Malai Rattanawiset (31 punktur) sig best af þeim.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Höggleikur án forgjafar:
1 Vikar Jónasson GK 3 F 34 35 69 -3 69 69 -3
2 Kjartan Einarsson GK 3 F 37 37 74 2 74 74 2
3 Hákon Örn Magnússon GR 2 F 37 37 74 2 74 74 2
4 Arnar Freyr Jónsson GN 1 F 37 38 75 3 75 75 3
5 Sigurður Hreiðar Jónsson GKG 5 F 38 38 76 4 76 76 4
6 Ellert Þór Magnason GR 2 F 39 39 78 6 78 78 6
7 Davíð Arnar Þórsson GK 5 F 40 39 79 7 79 79 7
Punktakeppni með forgjöf:
1 Vikar Jónasson GK 3 F 22 20 42 42 42
2 Dagur Þórhallsson GKG 16 F 20 20 40 40 40
3 Baldur Baldvinsson GM 15 F 18 21 39 39 39
4 Kjartan Einarsson GK 3 F 19 18 37 37 37
5 Sigurður Hreiðar Jónsson GKG 5 F 19 18 37 37 37
6 Hákon Örn Magnússon GR 2 F 18 18 36 36 36
7 Daníel Jón Helgason GSE 14 F 18 18 36 36 36
8 Jón Sveinbjörn Jónsson GM 14 F 20 16 36 36 36
9 Sigurður Sigurbjörnsson GS 21 F 17 18 35 35 35
10 Þorkell Már Júlíusson GK 8 F 17 18 35 35 35
11 Haraldur H Hjálmarsson GG 15 F 17 18 35 35 35
12 Hreinn Ómar Sigtryggsson GO 16 F 19 16 35 35 35
13 Steinar Snær Sævarsson GR 7 F 17 17 34 34 34
14 Stefán Claessen GKG 21 F 17 17 34 34 34
15 Davíð Arnar Þórsson GK 5 F 17 17 34 34 34
16 Hinrik Þráinsson NK 8 F 17 17 34 34 34
17 Jón Kristján Ólason GR 8 F 18 16 34 34 34
18 Arnar Freyr Jónsson GN 1 F 18 16 34 34 34
19 Freyr Marinó Valgarðsson GS 12 F 13 20 33 33 33
20 Guðmundur J Hallbergsson GR 8 F 15 18 33 33 33
21 Magnús Rósinkrans Magnússon GR 11 F 16 17 33 33 33
22 Steinþór Óli Hilmarsson GO 22 F 16 17 33 33 33
23 Andrés Þórarinsson GK 10 F 17 16 33 33 33
24 Óli Halldór Sigurjónsson GKG 18 F 17 16 33 33 33
25 Stefán Þór Bjarnason GR 14 F 17 16 33 33 33
26 Karl Vídalín Grétarsson GK 5 F 17 16 33 33 33
27 Högni Bergþórsson GK 16 F 18 15 33 33 33
28 Baldvin Gunnarsson GS 14 F 18 15 33 33 33
29 Jón Arnar Sigurðarson GKG 9 F 20 13 33 33 33
Nándarverðlaun:
9.hola Arnar Freyr Jónsson GK 0,6 m
16.hola Snæbjörn Guðni GS 1,85 m
18.hola Einar Jóhannsson 3,7 m
Sjá má úrslitin í heild með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
