Fyrsta móti ársins, Skálamóti 1, lauk í dag, 5. apríl 2014, í Grindavík. Mynd: Golf1
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 13. 2014 | 10:30

GG: Adam Örn Stefánsson og Axel Jóhann Ágústsson sigruðu á 2. Skálamóti

Skálamóti nr. 2  hjá Golfklúbbi Grindavíkur lauk í gær 12. apríl 2014. Veðrið var betra en svartsýnustu menn spáðu…. sem segir í raun ekki mikið.

Þátttakendur voru 43 en engin kvenkylfingur meðal þátttakenda að þessu sinni.

GG sagði að heiðursmaðurinn Grímur Þórisson hefði hringt um leið og úrslitin lágu fyrir, en illa skrifað skorkort gerði það að verkum að hann var í 1.  sæti í höggleik,en það var ekki rétt. Sannur heiðurskylfingur hann Grímur Þórisson, sem menn mættu taka sér til fyrirmyndar!!!

Grímur Þórisson, GÓ, er sannur heiðursmaður - hann hringdi og leiðrétti skor sitt og mættu menn taka sér Grím til fyrirmyndar!

Grímur Þórisson, GÓ, er sannur heiðursmaður – hann hringdi og leiðrétti skor sitt og mættu menn taka sér Grím til fyrirmyndar!

Grímur varð í 2. sæti í höggleiknum og munaði aðeins 1 höggi að hann væri í sigursæti.

Stjórn GG vill koma því á framfæri að ný heimasíða Golfklúbbs Grindavíkur fer í loftið í næstu viku.

ÚRSLIT Í SKÁLAMÓTI 2 ERU EFTIRFARANDI:

1.sæti höggleikur Adam Örn Stefánsson GSE 76 högg.

1. sæti punktakeppni Axel Jóhann Ágústsson GR 33 punktar

2. sæti punktakeppni Yuzuru Ogino GG 31 punktur

3. sæti punktakeppni Helgi Róbert Þórisson, GKG 30 punktar (bestur á seinni 9)

Nándarverðlaun voru veitt á 2. og 18. braut:

Næstur holu á annari braut var Árni Bjarnason GK 2.95m.

Næstur holu á 18. braut var Halldór Magni Þórðarson GOB 0.67m.

Mótanefnd GG vill koma á framfæri þökkum til þátttakenda og minnir á Páskamót GG um næstu helgi og síðan er Texas Scramble mót þann 26.apríl til styrktar meistaraflokki UMFG kvenna í knattspyrnu.

Hér má sjá heildarúrslit í höggleik:

1 Adam Örn Stefánsson GSE 1 F 40 36 76 6 76 76 6
2 Grímur Þórisson 0 F 42 35 77 7 77 77 7
3 Hávarður Gunnarsson GG 0 F 40 37 77 7 77 77 7
4 Fannar Jónsson GÁS 0 F 42 36 78 8 78 78 8
5 Eyþór Ágúst Kristjánsson GOB 3 F 42 38 80 10 80 80 10
6 Grétar Agnarsson GK 5 F 44 38 82 12 82 82 12
7 Yuzuru Ogino GG 7 F 40 42 82 12 82 82 12
8 Helgi Róbert Þórisson GKG 5 F 46 37 83 13 83 83 13
9 Halldór Magni Þórðarson GOB 9 F 46 41 87 17 87 87 17
10 Daníel Eyjólfsson GG 10 F 43 44 87 17 87 87 17
11 Birgir Olgeirsson GBO 7 F 48 40 88 18 88 88 18
12 Axel Jóhann Ágústsson GR 15 F 46 42 88 18 88 88 18
13 Sigurður Gestsson GR 12 F 46 42 88 18 88 88 18
14 Gunnar Oddgeir Sigurðsson GG 12 F 46 42 88 18 88 88 18
15 Viggó Valdemar Sigurðsson GO 10 F 42 46 88 18 88 88 18
16 Bjarni Andrésson GG 4 F 46 43 89 19 89 89 19
17 Jóhann Kristinsson GR 3 F 45 44 89 19 89 89 19
18 Bjarni Pétur Jónsson GKM 4 F 48 42 90 20 90 90 20
19 Guðmundur Andri Bjarnason GG 8 F 46 45 91 21 91 91 21
20 Árni Bjarnason GK 13 F 45 46 91 21 91 91 21
21 Ásgeir Ingvarsson GKG 10 F 44 48 92 22 92 92 22
22 Stefán Leifur Sigurðsson GG 8 F 52 41 93 23 93 93 23
23 Björn Brynjúlfur Björnsson NK 11 F 48 45 93 23 93 93 23
24 Bergvin Friðberg Ólafarson GG 3 F 45 48 93 23 93 93 23
25 Guðmundur Guðmundsson GKG 18 F 48 46 94 24 94 94 24
26 Sighvatur Dýri Guðmundsson GKG 9 F 45 49 94 24 94 94 24
27 Guðmundína Ragnarsdóttir GO 16 F 45 49 94 24 94 94 24
28 Gísli Sveinsson GKJ 16 F 50 45 95 25 95 95 25
29 Halldór Einir Smárason GG 11 F 51 45 96 26 96 96 26
30 Friðrik Ámundason GG 14 F 53 44 97 27 97 97 27
31 Ragnar Ólafsson GR 8 F 49 48 97 27 97 97 27
32 Ævar Rafn Þrastarson GJÓ 17 F 55 43 98 28 98 98 28
33 Þóroddur Halldórsson GG 16 F 53 45 98 28 98 98 28
34 Erlingur Birgir Kjartansson GK 11 F 49 50 99 29 99 99 29
35 Erik Örn Erlendsson Aaberg GÁS 21 F 53 48 101 31 101 101 31
36 Sigurður Jónsson GG 13 F 51 50 101 31 101 101 31
37 Birgir Sigurjónsson GKJ 24 F 51 50 101 31 101 101 31
38 Haraldur H Hjálmarsson GG 10 F 49 52 101 31 101 101 31
39 Ásmundur R Richardsson GR 13 F 55 49 104 34 104 104 34
40 Jóhann Sigurbjörn Ólafsson GG 24 F 50 55 105 35 105 105 35
41 Sverrir Sigurjón Björnsson NK 15 F 59 47 106 36 106 106 36
42 Stefán Baldursson GKG 22 F 64 54 118 48 118 118 48

Hér má sjá heildarúrslit í punktakeppni: 

1 Axel Jóhann Ágústsson GR 15 F 15 18 33 33 33
2 Adam Örn Stefánsson GSE 1 F 14 17 31 31 31
3 Yuzuru Ogino GG 7 F 17 14 31 31 31
4 Helgi Róbert Þórisson GKG 5 F 12 18 30 30 30
5 Sigurður Gestsson GR 12 F 13 17 30 30 30
6 Gunnar Oddgeir Sigurðsson GG 12 F 13 17 30 30 30
7 Hávarður Gunnarsson GG 0 F 14 16 30 30 30
8 Halldór Magni Þórðarson GOB 9 F 14 16 30 30 30
9 Guðmundur Guðmundsson GKG 18 F 14 16 30 30 30
10 Birgir Sigurjónsson GKJ 24 F 15 15 30 30 30
11 Grímur Þórisson 0 F 11 18 29 29 29
12 Grétar Agnarsson GK 5 F 12 17 29 29 29
13 Eyþór Ágúst Kristjánsson GOB 3 F 13 16 29 29 29
14 Daníel Eyjólfsson GG 10 F 15 14 29 29 29
15 Fannar Jónsson GÁS 0 F 11 17 28 28 28
16 Björn Brynjúlfur Björnsson NK 11 F 12 16 28 28 28
17 Jóhann Sigurbjörn Ólafsson GG 24 F 15 13 28 28 28
18 Árni Bjarnason GK 13 F 15 13 28 28 28
19 Viggó Valdemar Sigurðsson GO 10 F 16 12 28 28 28
20 Guðmundína Ragnarsdóttir GO 16 F 16 12 28 28 28
21 Gísli Sveinsson GKJ 16 F 11 16 27 27 27
22 Friðrik Ámundason GG 14 F 11 16 27 27 27
23 Birgir Olgeirsson GBO 7 F 10 16 26 26 26
24 Þóroddur Halldórsson GG 16 F 10 16 26 26 26
25 Erik Örn Erlendsson Aaberg GÁS 21 F 11 15 26 26 26
26 Guðmundur Andri Bjarnason GG 8 F 13 13 26 26 26
27 Ásgeir Ingvarsson GKG 10 F 14 12 26 26 26
28 Ævar Rafn Þrastarson GJÓ 17 F 7 18 25 25 25
29 Halldór Einir Smárason GG 11 F 10 14 24 24 24
30 Bjarni Andrésson GG 4 F 11 13 24 24 24
31 Sighvatur Dýri Guðmundsson GKG 9 F 14 10 24 24 24
32 Stefán Leifur Sigurðsson GG 8 F 7 16 23 23 23
33 Bjarni Pétur Jónsson GKM 4 F 9 14 23 23 23
34 Jóhann Kristinsson GR 3 F 12 11 23 23 23
35 Sverrir Sigurjón Björnsson NK 15 F 8 13 21 21 21
36 Ragnar Ólafsson GR 8 F 11 10 21 21 21
37 Sigurður Jónsson GG 13 F 10 10 20 20 20
38 Erlingur Birgir Kjartansson GK 11 F 11 9 20 20 20
39 Ásmundur R Richardsson GR 13 F 6 12 18 18 18
40 Bergvin Friðberg Ólafarson GG 3 F 10 7 17 17 17
41 Haraldur H Hjálmarsson GG 10 F 10 7 17 17 17
42 Stefán Baldursson GKG 22 F 6 10 16 16 16