Tristan Snær, klúbbmeistari 11-12 ára hnokka í GM árið 2016. Mynd: Í einkaeigu GF: 12 ára hnokki – Tristan Snær Viðarsson – sigraði á Grænmetismótinu!
Það voru 72 skráðir í Opna íslenska grænmetismótið sem fram fór laugardaginn 3. september 2016 á Selsvelli þeirra GF-inga og luku 69 leik, þar af 24 kvenkylfingar.
Það var 12 ára hnokki, Tristan Snær Viðarsson, úr GM, sem sigraði í mótinu.
Þess mætti geta að Tristan Snær er klúbbmeistari GM í hnokkaflokki 11-12 ára árið 2016 og gríðarlega mikið efni, sem vert er að fylgjast með!
Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni.
Tristan Snær kom sá og sigraði með 37 punkta og 21 punkt á seinni 9, sem dugði til sigurs.
Eyþór K. Einarsson, GKG varð í 2. sæti einnig með 37 punkta (en 18 á seinni 9) og Petrína Freyja Sigurðardóttir, GOS, í 3. sæti líka með 37 punkta (en 16 á seinni 9).
Sjá má lokastöðuna á Opna íslenska grænmetismótinu hér að neðan:
1 Tristan Snær Viðarsson GM 19 F 16 21 37 37 37
2 Eyþór K Einarsson GKG 9 F 19 18 37 37 37
3 Petrína Freyja Sigurðardóttir GOS 30 F 21 16 37 37 37
4 Andrés Þórarinsson GSE 9 F 16 19 35 35 35
5 Þorleifur Jónasson GF 28 F 18 17 35 35 35
6 Guðlaugur Guðlaugsson GF 7 F 19 16 35 35 35
7 Jóhannes Ottósson GM 19 F 11 23 34 34 34
8 Steinunn Þorkelsdóttir GM 21 F 15 19 34 34 34
9 Þorsteinn Örn Þorsteinsson GÁS 16 F 16 18 34 34 34
10 Guðmundur Guðni Konráðsson GF 11 F 18 16 34 34 34
11 Ólafur Einar Jóhannsson GF 21 F 14 19 33 33 33
12 Ólafur Davíð Jóhannesson GK 10 F 15 18 33 33 33
13 Kristján Guðmundsson GF 17 F 16 17 33 33 33
14 Jón Kristinn Jónsson GO 22 F 17 16 33 33 33
15 Gunnar Heimir Ragnarsson GKG 22 F 15 17 32 32 32
16 Ingvar Þór Sigurðsson GK 27 F 15 17 32 32 32
17 Andrés Magnússon GO 19 F 15 17 32 32 32
18 Edda Valsdóttir GKG 23 F 17 15 32 32 32
19 Sigurður Valur Sveinsson GM 15 F 17 15 32 32 32
20 Íris Erlingsdóttir GF 36 F 19 13 32 32 32
21 Ágústa V Sigurðardóttir GM 25 F 13 18 31 31 31
22 Ásgeir H Þorvarðarson GO 26 F 14 17 31 31 31
23 Albert Einarsson GF 7 F 15 16 31 31 31
24 Geirþrúður Sólveig Hrafnsdóttir GO 34 F 16 15 31 31 31
25 Karl Gunnlaugsson GF 10 F 15 15 30 30 30
26 Pétur Z. Skarphéðinsson GF 14 F 15 15 30 30 30
27 Jórunn Lilja Andrésdóttir GF 28 F 16 14 30 30 30
28 Helga Ingibjörg Kristjánsdóttir GB 31 F 16 14 30 30 30
29 Iðunn Anna Valgarðsdóttir GM 30 F 17 13 30 30 30
30 Guðmundur Óskar Óskarsson GM 24 F 10 19 29 29 29
31 Guðrún Pétursdóttir GF 36 F 12 17 29 29 29
32 Þorbjörn Jónsson GÚ 28 F 14 15 29 29 29
33 Böðvar Þórisson GOS 13 F 17 12 29 29 29
34 Ásgerður Þórey Gísladóttir GKG 16 F 17 12 29 29 29
35 Elín Sigríður Bragadóttir GF 30 F 19 10 29 29 29
36 Davíð Arnar Þórsson GK 3 F 12 16 28 28 28
37 Snorri Sævar Konráðsson GKG 36 F 12 16 28 28 28
38 Jón Georg Ragnarsson GB 14 F 15 13 28 28 28
39 Sesselja Ingólfsdóttir GO 30 F 16 12 28 28 28
40 Högni Bergþórsson GK 12 F 9 18 27 27 27
41 Þorsteinn Lárusson GF 19 F 11 15 26 26 26
42 Kristinn V Sveinbjörnsson GM 19 F 14 12 26 26 26
43 Ólafur Jens Daðason GF 24 F 14 12 26 26 26
44 Gunnar Freyr Einarsson GKG 9 F 11 14 25 25 25
45 Þormóður Jónsson GR 17 F 11 14 25 25 25
46 Sigurjón Birgisson GK 34 F 13 12 25 25 25
47 Þórunn Björg Birgisdóttir GO 27 F 13 12 25 25 25
48 Brynjar Sigtryggsson GSE 14 F 15 10 25 25 25
49 Steinunn Eiríksdóttir GF 34 F 16 9 25 25 25
50 Böðvar Héðinsson GM 31 F 10 14 24 24 24
51 Gísli Gunnar Unnsteinsson GF 23 F 12 12 24 24 24
52 Sigríður Héðinsdóttir GM 36 F 14 10 24 24 24
53 Sigurgísli Júlíusson GKG 14 F 14 10 24 24 24
54 Emil Gunnlaugsson GF 11 F 10 13 23 23 23
55 Björn Víðisson GF 13 F 11 12 23 23 23
56 Kristinn E Nikulásson GO 25 F 13 10 23 23 23
57 Guðlaug Halla Birgisdóttir GO 31 F 9 13 22 22 22
58 Marta Sigurgeirsdóttir GO 31 F 11 11 22 22 22
59 Þorfinnur Skúlason NK 31 F 9 12 21 21 21
60 Haukur Ólafsson GÁS 3 F 11 10 21 21 21
61 Sigþóra Oddný Sigþórsdóttir GR 32 F 12 9 21 21 21
62 Daði Kolbeinsson GF 16 F 13 8 21 21 21
63 Jakob Már Gunnarsson GM 18 F 13 8 21 21 21
64 Ásgerður Theodóra Björnsdóttir GM 36 F 4 16 20 20 20
65 Konráð Ægisson GO 19 F 10 9 19 19 19
66 Hrönn Sigurðardóttir GF 36 F 12 5 17 17 17
67 Margrét P Sveinbjörnsdóttir GM 36 F 8 8 16 16 16
68 Guðný Haraldsdóttir GB 36 F 5 9 14 14 14
69 Ásdís Hugrún Reynisdóttir GK 30 F 4 7 11 11 11
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
