Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 20. 2015 | 09:00

Fyndið myndskeið

Það að slá bolta úr erfiðri legu getur verið býsna vandasamt stundum og eins gott að búa yfir kunnáttu til að slá sem flest högg.

Ekki fór vel fyrir þessum kylfingi í myndskeiðinu, en hann er að reyna að slá bolta sem liggur í slakka, þ.e. aflíðandi brekku  niður í vatnshindrun.

Sjá má þetta högg kylfingsins með því að SMELLA HÉR: