Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 28. 2015 | 09:00

Eftirminnileg flopp-högg Mickelson – Myndskeið

Það eru fáir jafngóðir þegar kemur að flopp-höggum og Phil Mickelson. Hér eru nokkur dæmi eftirminnilegra flopp-högga hans:

Meðal eftirminnilegra flopp-högga hans er það sem hann sló á 3. braut Castle Stuart á Scottish Open  2013 – Sjá með því að SMELLA HÉR: 

Eða það flopp-högg sem hann sló á 2. hring Deutsche Bank Championship 2013 á par-3 11. holunni til að bjarga pari. Sjá með því að SMELLA HÉR:

Síðan þegar hann sýnir með Roger Cleveland hvernig eigi að slá flopphögg með mann fleygjárnslengd fyrir framan sig – Sjá með því að SMELLA HÉR (og ekki reyna heima!)

Svo er það „aftur-á-bak“ högg Mickelson Sjá með því að SMELLA HÉR: