Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 16. 2017 | 08:00

DJ og Paulina Gretzky með nýtt tónlistarmyndskeið

Þau skötuhjú Dustin Johnson (DJ) og Paulina Gretzky eru nú saman í skíðafríi í Colorado.

DJ að hlaða batteríin fyrir átökin á PGAtour keppnistímabilið 2017

Og nú þegar þau eru í burtu hafa þau birt 3. Instragram tónlistarmyndskeiðið af sér þar sem þau dansa við tónlist Beyonce í þetta sinn, þ.e. lagið „Single Ladies.“

Áður hafa þau gert myndskeið við „Fancy“ með Iggy Azalea og „Party in the USA“ með Miley Cyrus.

Sjá má nýjustu tónlistarafurð DJ og Paulinu með því að SMELLA HÉR: