Bones að ná sér eftir tvöfalda hnéskiptaaðgerð
Nítjándi október var heilmikill dagur fyrir Phil Mickelson og kylfusvein hans Jim „Bones“ Mackay.
Á þeim degi undirgekkst Mickelson uppskurð vegna íþróttakviðslits meðan kylfusveinn hann, Bones, fór í tvöfalda hnéskiptaaðgerð.
Það eru varla til meiri vinir en þeir Phil og Bones og þeir eru mjög samtaka í öllu sem þeir gera, en Golf Digest sagði tímasetningu aðgerðana hreina tilviljun.
„Við töluðum ekki einu sinni um þær (aðgerðirnar). Við vorum báðir að drífa þær af og það bara vildi svo til að þær voru á sama degi, sagði Bones í viðtali við Golf Digest. „Á næsta degi vorum við farnir að senda hvor öðrum sms; t.a.m. „Hvernig hefir þú það? osfrv…
Bones hefir verið að drepast í hnjánum árum saman og það er ekki gott fyrir mann sem hefir lífsviðurværi sitt af því að ganga mikið og það oft með þungan poka og milli þess krumpaður saman í flugvélasætum heimshorna á milli.
„Læknirinn sagði mér að það sem þeir fundu að hjá mér hafi algjörlega verið verra en þeir töldu,“ sagði Bones við Golf Digest.“
„Gleymið því alveg að ég er kylfusveinn, sagði hann en hnén á mér unnu ekki vel saman. Ef ég hefði ekki farið í aðgerð hefði ég tekið áhættuna á mér hefði versnað og verið enn lengri tíma að ná mér. „
Bones sagði að læknarnir væru ánægðir með framfarir hans og markmið Bones er að vera aftur á poka Phil í CareerBuilder Challenge mótinu í Palm Springs, Kaliforníu, þann 19. janúar 2017, sem er fyrsta mót Phil á árinu 2017.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
