Ragnheiður Jónsdóttir | október. 8. 2016 | 19:45
15 kynþokkafyllstu kvenkylfingar ársins 2016
Vefsíðan Sportster hefir tekið saman, þær sem að þess áliti eru 15 kynþokkafyllstu kvenkylfingar ársins 2016.
Ár eftir ár hefir Blair O´Neal verið valin sú kynþokkafyllsta, en í ár dettur hún af stallinum.
Nýliði hefir tekið sæti O´Neal, þótt skiptar skoðanir séu nú á því, Kathleen Ekey.
Athygli vekur hversu lítil endurnýjun er á listanum og þeir sem taka þá saman e.t.v. ekki nógu vel að sér um alla nýju kynþokkafullu nýliðana í kvennagolfinu. M.a.s. Natalie Gulbis er á listanum þó tveir þeir þaulsætnustu séu ekki þar á meðal í ár þ.e. hin bandaríska Michelle Wie og Anna Rawson frá Ástralíu.
En sitt sýnist hverjum. Sjá má samantekt Sportster með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
