11 „staðreyndir“ og „ráð“ í golfi
Hér á eftir fara 11 „staðreyndir“ og „ráð“ í golfi:
1 Golfleikur fer 90% fram í huganum, hin 10 % fer líka fram í huganum.
2 Ef þú vilt bæta golfleik þinn, farðu aftur í tímann og byrjaðu að spila sem barn.
3 Þar sem slæm högg koma alltaf þrjú í röð, þá er 4. höggið í raun byrjun á næstu röð af 3 höggum.
4 Ef þú lítur upp og slærð slæmt högg, þá muntu alltaf líta niður aftur á það augnablik, sem þú ættir að hafa litið á boltann, ef þú vilt sjá hann aftur.
5 Allar breytingar á golfleik duga í hæsta lagi á fyrstu 3. holunum og í það minnsta alls ekki.
6 Hversu illa sem þú spilar, þá geturðu alltaf spilað verr.
7 Aldrei hugsa meir en 300 hugsanir þegar þú tekur sveiflu.
8 Þegar slá þarf yfir vatnstorfæru þá er annaðhvort hægt að taka hærra nr. á kylfu eða taka 2 bolta.
9 Golfkeppni er þolraun á hæfni þinni gegn heppni andstæðingsins.
10 Til að reikna út hraða á framsveiflu kylfings þá verður að margfalda baksveifluna með forgjöfinni. Dæmi: baksveifla 20 km/klst, forgjöf 15, þá er framsveiflan 600 km/klst.
11 “Post-birdie-syndrome”: Í hvert sinn sem kylfingi tekst að fá fugl, fær hann 2 skramba til þess að ná aftur tengslum við grunnjafnvægi alheimsins.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
