Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 9. 2016 | 10:00

WGC: Victor Dubuisson lét pokann sinn finna fyrir því

Victor Dubuisson er þekktur sem einn af feimnustu og duldustu kylfingunum á PGA Tour.

Náungi sem ekki er vitað mikið um.

Hann sýndi af sér skrítið háttarlag síðustu helgi á  WGC-Cadillac Championship.

Á lokahringnum var hann á 72 höggum, sem fylgdi í kjölfarið á arfaslökum hring upp á 80 högg.

Dubuisson var svo reiður að hann ákvað að láta pokann sinn finna ærlega fyrir því eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði SMELLIÐ HÉR:

Dubuisson lauk keppni T-52.