WGC Cadillac: Sjank Stenson – Myndskeið
Sextíu og átta bestu kylfingar heims eru í Miami nú um helgina og taka þátt í WGC Cadillac meistaramótinu – voru 69 en Jason Day búinn að draga sig úr mótinu vegna meidds þumals.
Þannig að áhorfendur hvort heldur er á Bláa Skrímslinu í Doral eða fyrir framan sjónvarpsskjáina víðsvegar um heim búast við að sjá snilldartakta, ekki satt?
Sænski kylfingurinn Henrik Stenson átti högg sem ekki sæmdi nr. 3 á heimslistanum á 2. holu Doral. Af 138 yarda (126 metra) færi sjankaði hann boltann og sendi hann beinustu leið út í tré og runna, sem umvefja fallegar brautir Bláa Skrímslisins.
Þetta er eitthvað sem maður býst við að sjá hjá meðalskussanum en ekki nr. 3 á heimslistanum! – En þetta sýnir bara enn og aftur að golf er golf og allir geta átt slæm högg inn á milli!
Til þess að sjá sjank Stenson SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024